HomeBjórinn okkar

Skeggi 8.4%

Bragðsterkur pipar porter með cayanne pipar og súkkulaði nibbum. Þessi rífur í!

Kaupa Bjórland & Vínbúðin

Garðskagi 5.6%

Góður hveitibjór með bananatónum.

Kaupa Bjórland og Vínbúðin

Jólahvað? 5%

Millidökkur öl meskjaður með piparkökum.

Væntanlegur í Nóvember

Bergið 5.5%

Ljúfur pilsner sem rennur létt niður.

Kaupa Bjórland & Vínbúðin

Keilir 5.6%

Millidökkur IPA með citra og mosaic humla..

Kaupa Bjórland og Vínbúðin

Bjórarnir okkar eru fáanlegir í Vínbúðinni og Bjórlandi.

Bjórarnir okkar eru einnig fáanlegir á Courtyard by Marriott, Hótel Keflavík, Café Petite, Hótel Berg, Paddy’s, Lighthouse Inn, Langbest og Antons Mamma Mia

Veitingarhús sem hafa áhuga á að selja vörur frá okkur geta hafa samband við: litlabrugg@litlabrugg.is

Allir bjórar Litla brugghúsins eru ósíaðir, ógerilsneyddir, án rotvarnarefna og án viðbætts sykurs.

Byggið er frá Þýskalandi og Belgíu. Humlarnir eru frá Bandaríkjunum, Ástralíu og Þýskalandi