BjórKomnir á Bjórland

09/11/2020

Við erum búnir að gera samning við Bjórland um sölu á bjórunum sem við framleiðum. Fyrst um sinn verða það þessir fjórir bjórar: Garðskagi, Keilir Bitter, Jóla Hvað og Skeggi.

Þessir bjórar fást á Bjórland.is

Hægt er að sjá úrvalið frá okkur hverju sinni með því að smella á tengilinn hér að neðan…

Litla Brugghúsið