HomeAuthor meg

Rosmhvelingur, Nýlenda eða Steinuður gætu orðið þekkt nöfn á Suðurnesjum og jafnvel víðar. Eigendur þeirra eru alla vega bjartsýnir og stefna á að koma þeim á Íslandsmarkað á næstu vikum. Við erum að tala um nýjar bjórtegundir bruggaðar á Suðurnesjum. Í fyrsta brugghúsi svæðisins. Fyrstu Suðurnesja-bjórarnir! Nafnið á brugghúsið hafði lengi staðið í stofnendunum. Svo...

Við erum búnir að gera samning við Bjórland um sölu á bjórunum sem við framleiðum. Fyrst um sinn verða það þessir fjórir bjórar: Garðskagi, Keilir Bitter, Jóla Hvað og Skeggi. Hægt er að sjá úrvalið frá okkur hverju sinni með því að smella á tengilinn hér að neðan… Litla Brugghúsið